Einhvers staðar byrjar þetta

Ég hef oft spáð í að byrja að blogga en eitthvað fundist það svo asnalegt þar sem ég hef svo mikið spáð í hverjir lesa, en svo held ég að svo margir séu að blogga hvort eð er að það skiptir ekki lengur máli hver les hvað....

allavega - bloggið byrjað:

ég fór í skírn í dag og litli kútur var skírður Sölvi Freyr, ferlega flott nafn og fer honum svakalega vel. Hann sver sig alveg í fjölskylduna, fékk nafn sem byrjaði á S og svaf eins og steinn alla veisluna, voðalega easy going og afslappaður - bara alveg eins og hin þrjú (fjölskyldumeðlimir, ekki systkyni).

Annars held ég að ég hafi étið á mig risa stórt gat, er ekki viss um að ég muni borða nokkurn tímann aftur


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhanna
Jóhanna

Myndaalbúm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband