4.4.2006 | 21:40
Næsta innlegg...
... ég er í ferlegum vandræðum með að skíra innleggin - finnst allt eitthvað svo asnalegt
Nú er prófpressan alveg að ná mér - kláraði lokaverkefnið í einu faginu í dag og gekk bara mjög vel - eins og ég var farin að stressa mig (svaf ekki einu sinni vel í nótt) að þá gekk þetta bara fínt.
Til að taka pressuna aðeins af mér þá fékk ég staðfestingu á því að ég er komin með vinnu þegar skólinn klárast og ég er mjög ánægð með hana - hlakka mikið til að byrja
Ég ætla nú að fara að sofa og helst sofa þangað til á hádegi á morgun (wishful thinking)
Myndaalbúm
Fallega fólkið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.